Myhummy Kurrbangsi Mr. Fluffy – Grænn

6.990 kr.

MyHummy – Leiðbeiningar um notkun


Hinir heimsþekktu MyHummy bangsar eru með innbyggðum hljóðgjafa og sérhannaður til að hjálpa þeim yngstu við að sofna undir hvítu suði (white noise)
Allir MyHummy bangsar er framleiddir úr hágæða hráefnum sem henta öllum börnum og einnig þeim allra yngstu. Mjúk, kelin en umfram allt örugg leikföng. Hljóðgjafinn er lokaður af í öryggisvasa og það er hægt að kveikja á honum án þess að opna bangsann.

Stærð: 14 x 23 cm

Kaupa vöru

Vörunúmer: 5794-Myhummy Kurrbangsi Mr. Fluffy - Grænn Flokkur: